Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
256 niðurstöður
Husasmíði í Reykjavík
Myndefni af húsbyggingum með járnbindum og steypuvinnu í Reykjavik um 1950.
2:40 min., Þögul
Landbúnaðarsýning í Reykjavík 1968
Landbúnaðarsýning í Laugardal í Reykjavík 1968. Dýrasýning með húsdýrum eins og hestum, kálfum, geitum, kindum og…
3:21 min., Þögul
17. júní í Reykjavík
Hátíðahöld í tilefni 17. júní í Reykjavík á 6. áratugnum. Hr. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Ólafur Thors við styttu…
1965, 0:23 min., Tal
Hátíðarhöldin á stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944 hefjast í Reykjavík.
1944, 1:26 min., Tal
Þróun byggðar í Reykjavík
Sagt er frá þróun byggðar í Reykjavík. Sýndar eru teikningar af byggðum svæðum á mismunandi tímum og lýst hvernig…
1955, 2:11 min., Tal
Kynning á Reykjavík fyrir erlenda áhorfendur
Brot úr kynningarmynd um Ísland á ensku sem Utanríkisráðuneytið fékk Kjartan Ó. Bjarnason til að taka. Lýsing á…
1963, 0:44 min., Tal
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1938
Stutt svart hvít kvikmynd af hátíðarhöldum í tilefni Sjómannadagsins árið 1938. Meðal annars er farið í skrúðgöngu og…
1938, 1 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum…
1946, 110 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, seinni hluti
Seinni hluti Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason er nokkuð löng og í heild sinni minna unninn er fyrri hlutinn.
1946, 106 min., Þögul
Strákar að veiða í höfninni
Ungir drengir veiða fisk (dorga) í Reykjavíkurhöfn, c.a. 1955-1960.
0:33 min., Þögul
Skreið hlaðið
Fiskvinnsla í Reykjavíkhöfn. Skreið hlaðið á vörubíl c.a 1960-1965.
0:35 min., Þögul
Skemmtiferðaskip
Skemmtiferðaskip á Ytri höfninni í Reykjavík c.a 1960-1965.
0:26 min., Þögul