Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
41 niðurstöður
Rökkursvefn
Myndin lýsir horfnum þjóðháttum í Austur-Skaftafellssýslu. Hér er sagt frá því hvernig fólkið á sumum bæjum fékk sér…
1954, 2:07 min.
Kol tekin úr kolagröf
Kolin voru oftast tekin upp daginn eftir að þau voru brennd. Þá var gengið frá grafarstæðinu þannig að nánast engin…
1955, 1:51 min., Tal
Kveikt í kolagröfinni
Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt…
1955, 3:13 min., Tal
Melkorn malað
Sýnt hvernig korn melgresis er malað á handsnúnum myllusteinum. Kornið var notað í brauð og kökur áður fyrr.
1953, 1 min.
Melgresið flutt heim
Stundum var hópur fólks í allt að tvær vikur við meltekju. Svo var melgresið flutt heim á hestum. Rótum melgresisins…
1953, 0:51 min., Tal