Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Svipmyndir
Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund…
1965, 22 min., Tal
Fráfærur
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann…
1958, 12 min., Tal
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Lýðveldisstofnun 1944
Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944.
1944, 43 min., Tal
Gegningar og mjólkurvinnsla
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1956, 13 min., Tal
Öskudagur
16 mm. filmur bárust Kvikmyndasafni Íslands frá Borgarsögusafni og kemur myndefnið væntanlega upprunalega frá…
1960, 8 min., Þögul
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal
Goðafoss
Ekið yfir Fnjóskábrú á Norðausturlandi. Falleg myndskeið af Goðafossi. Sjá má einnig útibú frá Kaupfélagi…
1950, 0:56 min., Þögul
Sumar á Hallormsstað
Það er engu logið um veðurblíðuna á Hallormsstað. Hópur fólks gengur upp í hlíðina fyrir ofan húsmæðraskólann. Þá er…
1950, 2 min., Þögul
Austurland í sumarblíðu
Ferðast um Austurland í sumarblíðu. Sjá má húsdýr á sveitabæ. Maður fer yfir jökulsá á Dal í kláfferju. Komið er við…
1950, 1:55 min., Þögul
Tívolí í Vatnsmýrinni
Það er líf og fjör í Tívolí. Fakír Tarano leikur listir sínar og lifandi fallbyssukúlu er skotið hátt í loft upp. Sjá…
1954, 0:45 min., Þögul
Melgresið flutt heim
Stundum var hópur fólks í allt að tvær vikur við meltekju. Svo var melgresið flutt heim á hestum. Rótum melgresisins…
1953, 0:51 min., Tal