Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Þórbergur á Hringbrautinni
Fylgst er með daglegum athöfnum Þórbergs Þórðarsonar á heimili hans við Hringbraut. Skáldið hefur ákveðna reglu á…
1961, 2:23 min., Tal
Þórbergur fer með gamanmál
Í sextugsafmæli Þórbergs Þórðarsonar var margt um manninn. Svo má skáldið, í góðra vina hópi, syngja lag eftir…
1961, 5:08 min., Tal
Skáldleg heilsubót
Þórbergur Þórðarson þróaði sínar eigin heilsubótaraðferðir. Auk daglegra gönguferða stundaði skáldið jógaöndun og…
1961, 2:01 min.
Halldór Laxness fær Nóbelsverðlaunin
Halldór Kiljan Laxness tók við bókmenntaverðlaunum Nóbels úr höndum Gustav VI Adolf Svíakonungs þann 10. desember…
1955, 2:52 min., Tal
Halldór kemur með Gullfossi
Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og…
1962, 1:55 min., Tal
Miðbær Reykjavíkur árið 1946
Svipmyndir úr miðbæ Reykjavíkur árið 1946. Ung stúlka gengur upp Arnarhól á björtum vetrardegi. Framkvæmdir standa…
1946, 2:12 min., Þögul
Blómabændur
Stoltir blómabændur með nellikur og vínber í gróðurhúsum sínum.
1952, 0:24 min., Þögul
Snæfellsnes 1952
Myndefni frá Snæfellsnesi. Meðal annars má sjá myndskeið frá Hellissandi, börn vinna við heyskap og fuglabjörg.
1952, 1:08 min., Þögul
Patreksfjörður 1952
Lent er með sjóflugvél á Bíldudal. Þá má sjá ýmislegt myndefni af bænum og bæjarlífinu á Patreksfirði.
1952, 2:31 min., Þögul
Rekaviður
Trjáreki var löngum mikil búbót fyrir Hornstrendinga. Hér má sjá hvernig rekaviðurinn er sóttur í fjöruna og fluttur…
1954, 2:47 min., Tal
Bjargsig í Hælavíkurbjarg
Sigmennirnir á Hornströndum nota ýmsar aðferðir við bjargsigið. Það þykir vel af sér vikið að koma með um 300 egg úr…
1954, 3:28 min., Tal
Viðarhögg fyrir kolagerð
Hentugur staður er fundinn fyrir kolagerð. Mennirnir höggva birkitré og búta hríslurnar niður.
1955, 2:16 min., Tal