Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Kristján Eldjárn - Sauðárkrókur 1969
Forsetahjónin Kristján Eldjárn og Halldóra Eldjárn í opinberri heimsókn á Norðurlandi í ágúst árið 1969. Kirkjutorg á…
1969, 5 min., Þögul
Vorið er komið
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er…
1959, 28 min., Tal
Fjölskylda Óskars Gíslasonar I
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.
1957, 37 min., Þögul
Ásgeir Ásgeirsson í Þingeyjarsýslu
Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir í opinberri heimsókn í Þingeyjarsýslur í júlí árið 1955. …
1955, 22 min., Þögul
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum…
1946, 110 min., Þögul
Reykjavík og Hveradalir
Úr kvikmyndasafni Hannesar Pálssonar. Myndefni frá höfninni í Reykjavík, Hljómskálagarðinum og fleiri stöðum í…
1950, 16 min., Þögul
Loftleiðir – Flying abroad
Kynningarmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason vann fyrir Loftleiðir um miðja síðustu öld. Myndin hefst í New York áður en…
1961, 21 min., Þögul
Hrossarekstur og mótekja
Hrossastóð rekið á afrétt. Þá eru sýnd ýmis bústörf svo sem ávinnsla á túnum, mótekja og hvernig taðið er malað í…
1959, 1:14 min., Tal
Kál og kartöflur
Grænkál og hvítkál er skorið upp af myndarlegum kálplöntum í kálgarði. Rófur og fallegar kartöflur teknar upp úr…
1939, 1:27 min., Þögul
Stóðréttir
Hleypt á hestum yfir grunna á. Sundriðið yfir djúpt fljót. Hópar manna fara ríðandi að sækja hrossastóð sem rekin eru…
1939, 1:48 min., Þögul
Natófundur og Tívolí
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968.
1968, 7 min., Þögul