Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
604 niðurstöður
Samgöngur á sjó
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 18 min., Tal
Flogið yfir Vestmannaeyjar
Flogið yfir Vestmannaeyjar. Vél Flugfélags Íslands, Glitfaxi TF-ISG, lendir á flugvellinum í eyjum í blíðskaparveðri…
1950, 1:56 min., Þögul
Alþingishátíðin 1930
Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun…
1986, 39 min., Tónlist
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Hnattflug 1924
Koma flugkappanna Erik H. Nelson og Lowell H. Smith til Reykjavíkur þann 5. ágúst árið 1924 var liður í fyrstu…
1924, 5 min., Þögul
Eskifjörður 1923
Einstakt nærri 100 ára gamalt myndefni frá Eskifirði. Meðal annars má sjá fólk dansa samkvæmisdans undir beru lofti…
1923, 2 min., Þögul
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal
Refurinn gerir greni í urð
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og…
1961, 8 min., Tal
Gunnar Huseby tekur við Konungsbikarnum
Hér má sjá Gunnar Huseby taka við Konungsbikarnum á Melavellinum árið 1941. Gunnar einn mesti afreksmaður Íslands í…
1940, 0:44 min., Þögul
Þjóðaratkvæðagreiðsla 1944
Árið 1944 var viðburðaríkt í sögu Íslands. Í maí fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um tvö mál, annars vegar um…
1944, 19 min., Þögul
Þórsmörk og Öræfi
Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar þar sem náttúra Þórsmerkur og Öræfa og íslenski hesturinn eru í aðalhlutverki. Myndin…
1945, 14 min., Tal
Góðar stundir
Í kvikmyndinni Góðar stundir má líta elsta varðveitta kvikmyndaefni Kjartans Ó. Bjarnasonar. Myndin var framleidd fyrir…
1939, 21 min., Þögul