Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
11 niðurstöður
Kolagerð undirbúin
Sýnt er frá í Skaftafellssýslu þar sem tveir menn búa sig til farar í skóglendi til að höggva tré og gera kol.
1955, 2:22 min., Tal
Kolagerð í Skaftafelli
Bændur í Skaftafelli gera kol í skógi vaxinni hlíð. Trjágreinar eru brenndar í holu og svo breitt yfir með torfi og…
1950, 2:35 min., Tal
Jarðarför í Skaftafelli
Gamall skaftfellingur er fallinn frá. Kistan er borin út úr bænum og sveitungar hans fylgja honum til grafar í…
1950, 0:52 min., Tal
Mannlíf og náttúra í Skaftafelli
Falleg myndskeið frá Skaftafelli. Ungviði, sveitasæla og náttúruperlur, t.d. Svartifoss með sína stórbrotnu…
1950, 1:06 min., Tal
Í jöklanna skjóli, Kolagerð
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í…
1955, 15 min., Tal
Kol tekin úr kolagröf
Kolin voru oftast tekin upp daginn eftir að þau voru brennd. Þá var gengið frá grafarstæðinu þannig að nánast engin…
1955, 1:51 min., Tal
Kveikt í kolagröfinni
Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt…
1955, 3:13 min., Tal
Kolagröf tekin
Kolagerðarmennirnir taka gröf til að brenna kolin í. Þá var viðurinn kurlaður, þ.e. allar greinar hoggnar af og raðað…
1955, 1:42 min., Tal
Viðarhögg fyrir kolagerð
Hentugur staður er fundinn fyrir kolagerð. Mennirnir höggva birkitré og búta hríslurnar niður.
1955, 2:16 min., Tal
Sýnishorn af fuglum Íslands
Skúmurinn í Skaftafelli ver unga sína og hreiður. Sýnt er frá varpi ýmissa fuglategunda. Kría, spói, lóa, stelkur,…
1959, 1:55 min., Tal
Skeifnasmíði
Viðarkol voru gjarnan notuð til að smíða skeifur í smiðju. Í þessu myndskeiði má sjá hvernig farið var að við…
1955, 1:34 min., Tal