Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
47 niðurstöður
Jarðarför í Skaftafelli
Gamall skaftfellingur er fallinn frá. Kistan er borin út úr bænum og sveitungar hans fylgja honum til grafar í…
1950, 0:52 min., Tal
Kolagerð í Skaftafelli
Bændur í Skaftafelli gera kol í skógi vaxinni hlíð. Trjágreinar eru brenndar í holu og svo breitt yfir með torfi og…
1950, 2:35 min., Tal
Mannlíf og náttúra í Skaftafelli
Falleg myndskeið frá Skaftafelli. Ungviði, sveitasæla og náttúruperlur, t.d. Svartifoss með sína stórbrotnu…
1950, 1:06 min., Tal
Ásgeir Ásgeirsson í Skaftafellssýslu
Forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir, í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu í júlí árið…
1958, 22 min., Þögul
Ásgeir Ásgeirsson á Rangárvöllum og Skaftafellssýslu
Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir í opinberri heimsókn í Rangárvallasýslu 25. og 26. ágúst árið 1956…
1956, 32 min., Þögul
Kolagerð undirbúin
Sýnt er frá í Skaftafellssýslu þar sem tveir menn búa sig til farar í skóglendi til að höggva tré og gera kol.
1955, 2:22 min., Tal
Viðarhögg fyrir kolagerð
Hentugur staður er fundinn fyrir kolagerð. Mennirnir höggva birkitré og búta hríslurnar niður.
1955, 2:16 min., Tal
Kolagröf tekin
Kolagerðarmennirnir taka gröf til að brenna kolin í. Þá var viðurinn kurlaður, þ.e. allar greinar hoggnar af og raðað…
1955, 1:42 min., Tal
Í jöklanna skjóli, Kolagerð
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í…
1955, 15 min., Tal
Melgresi til manneldis
Í Skaftafellssýslu var melgresi áður fyrr notað til manneldis enda sveitin einangruð og erfitt með aðföng.
1953, 1 min., Tal
Á hestbaki yfir á
Maður á hestbaki á leið í Þórsmörk ríður yfir ána við Svartifoss.
1:04 min., Tal
Bjargsigið undirbúið
Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu…
1955, 3:06 min., Tal