Fjölskyldumyndir úr fórum Kjartans Ó. Bjarnasonar. Kjartan bjó með fjölskyldu sinni í Danmörku en ferðaðist reglulega til Íslands. Myndirnar eru margar úr garði fjölskyldunnar í Danmörku þar sem Sesselja Einarsdóttir, kona Kjartans, sést. Skemmtilegar myndir af brúðkaupi, berjatínslu, börnum að leik, farþegum á leið um borð í flugvél, kaffitíma og jólahaldi gefa mikilvæga innsýn í líf Íslendinga um miðja 20. öldina.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina