Myndir

Kjartan Ó. Bjarnason – Frá Danmörku

31 min., Þögul

Svipmyndir frá ýmsum stöðum í Danmörku, Noregi og Íslandi. Kjartan ferðaðist mikið til að sýna kvikmyndir sínar og nýtti hann ferðirnar yfirleitt til að taka nýtt efni sem hann gat svo sýnt í næstu sýningarferð. Hér sjáum við meðal annars Börsen turninn á Kauphöllinni í Kaupmannahöfn, listdans á skautum, Esbjerg og Skjern. Fágætar myndir af Kjartani í Danmörku, bæði í almenningsgarði og þar sem hann stendur við glugga. Spennandi myndir af fólki í sólbaði og sundi í Vesturbæjarlaug og mönnum að síga í björg á Íslandi. Miðaldahátíð í Danmörku og börn að baða sig í vatni. 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk