Myndir

Húsmæðrakennaraskóli Íslands

1951, 17 min., Þögul

Sýnt er frá útibúi Húsmæðrakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Í þessari mynd er fylgst með nemendum og kennurum skólans að sumarlagi. Stúlkurnar baka hverabrauð, rækta grænmeti, hirða húsdýrin og útbúa allskyns kræsingar. Skólastarfið fór fram í fallegu húsi sem bar nafnið Lindin. Skólastjóri Húsmæðrakennaraskólans á þessum tíma var Helga Sigurðardóttir.

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk