Myndir

Svipmyndir

1965, 22 min., Tal

Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund Sveinsson, Nínu Tryggvadóttur og fleiri. Þá er sýnt hvernig fyrirmenni bæjarins ganga til veislu í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.Mynd Ósvaldar Knudsen bregður upp svipmyndum af um þjóðþekktum einstaklingum og listafólki 7. áratugarins. Sjá má Halldór Laxness, Ásgrím Jónsson, Einar Jónsson, Nínu Tryggvadóttur og fleiri. Þá er sýnt hvernig fyrirmenni bæjarins ganga til veislu í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk