Myndir

Húsmæðrakennaraskóli Íslands

1951, 17 min., Þögul

Sýnt er frá útibúi Húsmæðrakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Í þessari mynd er fylgst með nemendum og kennurum skólans að sumarlagi. Stúlkurnar baka hverabrauð, rækta grænmeti, hirða húsdýrin og útbúa allskyns kræsingar. Skólastarfið fór fram í fallegu húsi sem bar nafnið Lindin. Skólastjóri Húsmæðrakennaraskólans á þessum tíma var Helga Sigurðardóttir.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk