Myndir

Úr staf í tunnu

1965, 9 min., Þögul

Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var gífurlegt og auk þess missti fjöldi manns vinnuna. Fljótlega skoruðu bæjaryfirvöld á Siglufirði á Tunnuverksmiðju ríkisins að endurbyggja verksmiðjuna þar í bæ. Varð úr að önnur tunnuverksmiðja var opnuð í nóvember árið 1965.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk