Myndir

Úr staf í tunnu

1965, 9 min., Þögul

Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var gífurlegt og auk þess missti fjöldi manns vinnuna. Fljótlega skoruðu bæjaryfirvöld á Siglufirði á Tunnuverksmiðju ríkisins að endurbyggja verksmiðjuna þar í bæ. Varð úr að önnur tunnuverksmiðja var opnuð í nóvember árið 1965.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk