Myndir

Alþingishátíðin 1930

Loftur Guðmundsson, 1930, 39 min., Tónlist

Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun allsherjarþings 930. Myndin var frumsýnd 20. september 1930 ásamt nokkrum styttri myndum. Í þessari endurgerð myndarinnar hefur verið sett inn tónlist í anda þöglu myndanna. Lögin eru leikin á orgel af Jónasi Þóri orgelleikara en höfundur myndarinnar, Loftur Guðmundsson ljósmyndari, var einnig orgelleikari. Um er að ræða íslensk lög sem mörg hver voru leikin í dagskrá Alþingishátíðarinnar.

 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk