Myndir

Sjávarafli

Loftur Guðmundsson, 1938, 9 min., Þögul

Mynd Lofts Guðmundssonar sýnir fiskveiðar og fiskvinnslu á Íslandi fyrir heimsstyrjöldina síðari. Fylgst er með skipum á veiðum og sjá má verkun á saltfiski í landi. Þá er sýnt frá síldarsöltun Siglufirði.

 

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk