Myndir

Loftur á ljósmyndastofunni

1927, 8 min., Þögul

Myndefni af Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar. Ljósmyndarinn og aðstoðarkona hans við störf. Fyrirsætunni er stillt upp, lýsingin löguð og smellt af. Filmurnar eru framkallaðar og myndirnar stækkaðar á pappír. Þá þarf að retússera og tóna, skera myndirnar til og ganga frá þeim í karton.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk