Myndir

17. júní á Ísafirði 1923

1923, 3 min., Þögul

Einstakt myndefni frá hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Ísafirði 1923. Bæjarbúar ganga spariklæddir um göturnar. Mun hér vera um myndefni danska ljósmyndarans Martinusar Simsons að ræða en hann var afar fjölhæfur listamaður sem settist að á Ísafirði og rak þar m.a. ljósmyndastofu á árunum 1918 -1957. Í lokin má sjá saltfiskverkun í bænum, fólk í skemmtisiglingu um djúpið og yfirlitsmyndir af Ísafjarðarkaupstað.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk