Myndir

17. júní á Ísafirði 1923

1923, 3 min., Þögul

Einstakt myndefni frá hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Ísafirði 1923. Bæjarbúar ganga spariklæddir um göturnar. Mun hér vera um myndefni danska ljósmyndarans Martinusar Simsons að ræða en hann var afar fjölhæfur listamaður sem settist að á Ísafirði og rak þar m.a. ljósmyndastofu á árunum 1918 -1957. Í lokin má sjá saltfiskverkun í bænum, fólk í skemmtisiglingu um djúpið og yfirlitsmyndir af Ísafjarðarkaupstað.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk