Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
859 niðurstöður
Keppt í glímu
Glíma er þjóðaríþrótt Íslendinga og hefur lifað með þjóðinni allt frá Þjóðveldisöld. Hér má sjá viðureign á…
1924, 1:32 min., Þögul
Þvottar í Laugardal
Konur bogra yfir þvottum í heitum læk í Laugardal í Reykjavík.
1924, 1:28 min., Þögul
Refaskyttur frá Höfnum
Refaskyttur leggja af stað í leiðangur. Þarna má sjá Hinrik Ívarsson frá Merkinesi í Höfnum við annan mann.
1961, 0:54 min., Tal
Sauðburður
Sýnt frá sauðburði. Ærin sem ber er tvílemba. Bæði lömbin eru hvít og karar ærin þau af natni.
1959, 1:28 min., Tal
Lömbin og börnin
Drengur heldur á lambi meðan bóndinn markar það. Tveir smaladrengir leika sér í búleik á meðan þeir gæta þess að…
1959, 1:19 min.
Grágæsamamma og fleiri fuglar
Grágæs með nokkra unga í hreiðri. Einnig má sjá myndskeið af rjúpu í sumarbúningi, fálka, óðinshana, lómi, álftum og…
1959, 2:10 min., Tal
Kuml finnast í Skálholti
Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið.
1956, 1:54 min., Tal
Afkvæmi sela og hrafna
Litlir ósjálfbjarga kópar liggja í fjörugrjótinu. Maður situr með kóp í kjöltu sinni. Hann setur kópinn í fjöruborðið…
1939, 0:47 min., Þögul
Dúkavinnsla og vefnaður
Ullarefni ofið í fótknúnum vefstól. Þá eru ullarstrangarnir mældir og settir í stóra iðnaðarþvottavél. Á saumastofu…
1939, 0:53 min., Þögul
Hey flutt heim að Hvanneyri
Á Hvanneyri í Borgarfirði er heyið flutt heim á hestvögnum. Konur með hrífur og karlar með orf og ljái ganga heim í…
1939, 1:39 min., Þögul
Sauðburður og mörkun lamba
Ær með nýborin lömb á túni og heima við bæ. Bóndinn markar lömbin með hníf.
1939, 1:08 min., Þögul
Silungs- og laxveiði
Stangveiði í vötnum og ám. Veitt er í Grímasá og vænum löxum og silungum landað.Dansk: Lystfiskeri i søer og floder…
1939, 1:02 min., Þögul