Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í jörðunni. Kolin er svo flutt heim á hestum og m.a. notuð við skeifnasmíði í smiðju.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Medvirkende
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina