Myndir

Í jöklanna skjóli, Kolagerð

1955, 15 min., Tal

Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í jörðunni. Kolin er svo flutt heim á hestum og m.a. notuð við skeifnasmíði í smiðju.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk