Myndir

Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum

Óskar Gíslason, 1946, 2 min., Þögul

Sýnt er frá athöfninni þegar Reykjavíkurflugvöllur var afhentur Íslendingum árið 1946. Flugrekstur hófst í Skerjafirði árið 1919 við mjög frumstæðar aðstæður. Bretar gerðu svo varanlegan flugvöll þar í síðari heimsstyrjöld sem Íslendingar fengu full yfirráð yfir í stríðslok.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk