Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist leikin af hljómplötum undir sýningunni. Hér er um að ræða 2. útgáfu myndarinnar þar sem hljóðrás hefur verið bætt við og eru þar m.a. upptökur Ríkisútvarpsins frá hátíðinni. Þulur er Magnús Bjarnfreðsson.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina