Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
963 niðurstöður
Litast um í Keflavík
Svipast um í Keflavík á sjötta áratug síðustu aldar. Sjá má skip í slipp og fólk við ýmiss konar störf í bænum. Krakkar…
1955, 17 min., Þogul
Hveragerði
Svipmyndir frá Hveragerði í kring um 1960. Gróðurhús þar sem grænmeti er ræktað. Heilsustofnun Náttúrulækningafélags…
1960, 13 min., Þögul
Ásgeir Ásgeirsson í Skaftafellssýslu
Forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir, í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu í júlí árið…
1958, 22 min., Þögul
Forsetaheimsókn í Keflavík 1944 og 1955
Sveinn Björnsson, forseti Íslands, í opinberri heimsókn til Keflavíkur í september árið 1944. Alfreð Gíslason…
1955, 6 min., Þögul
Kristján Eldjárn - Sauðárkrókur 1969
Forsetahjónin Kristján Eldjárn og Halldóra Eldjárn í opinberri heimsókn á Norðurlandi í ágúst árið 1969. Kirkjutorg á…
1969, 5 min., Þögul
Blöndubrú vígsla
Vígsla á nýju brúnni yfir Blöndu 24. júní 1951. Fólk dansar í brúnni fyrir vígsluveisluna.
1951, 2:36 min., Tal
Noregskonungur á Íslandi
Ólafur Noregskonungur í opinberri heimsókn á Íslandi 31. maí til 3. júní árið 1961. Mannfjöldi tekur á móti konungi sem…
1961, 7 min., Þögul
Meiri síld!
Síldarvinnsla og þrif eftir erfiðan vinnudag við höfnina á Siglufirði.
1:15 min.
Grænlandsför Súðarinnar 1949
Súðarleiðangurinn til Grænlands 1949 á vegum Útvegs H/F. Skipstjóri var Bernharður Pálsson, en leiðangursstjóri var…
1949, 22 min., Þögul
1. maí 1950
Úr kvikmynd sem Óskar Gíslason gerði fyrir Alþýðusamband Íslands um miðja síðustu öld. Myndin sýnir kröfugöngur, 1…
2:04 min.
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal