Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1944-1946. Meðal annars má sjá hátíðarhöld við sjómannaskólann sem þá var í byggingu, blómkrans lagðan að leiði óþekkta sjómannsins í Hólavallakirkjugarði, kappróður og reypitog.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina