Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið. Fylgst er með bændum sem stunda búskap á svæðinu og sumargestum sem dvelja við ána í sumarhúsum sínum, njóta veðurblíðunnar, veiða og synda í vatninu.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Þettað er Syðri Brú þarna var ég í sveit árið 19549 hjá Þorvaldi heitnum Hann dó þegar hestur fældist með hann og hann festist í Ýstaðinu. sonur Þorvaldar Sigurðu Þorvaldsson Bifvélavirki frægur fyrir viðgerðir á Sjálfskiptingum bjó í Mosfellsbæ dáinn fyrir ca 10 árum