Myndir

Sogið

Ósvaldur Knudsen, 1954, 19 min., Tal

Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið. Fylgst er með bændum sem stunda búskap á svæðinu og sumargestum sem dvelja við ána í sumarhúsum sínum, njóta veðurblíðunnar, veiða og synda í vatninu.

Lestu hér

Kommentarer

Hörður Bjarnason Mon, 02/08/2021 - 21:53

Þettað er Syðri Brú þarna var ég í sveit árið 19549 hjá Þorvaldi heitnum Hann dó þegar hestur fældist með hann og hann festist í Ýstaðinu. sonur Þorvaldar Sigurðu Þorvaldsson Bifvélavirki frægur fyrir viðgerðir á Sjálfskiptingum bjó í Mosfellsbæ dáinn fyrir ca 10 árum

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk