Myndir

Sogið

Ósvaldur Knudsen, 1954, 19 min., Tal

Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið. Fylgst er með bændum sem stunda búskap á svæðinu og sumargestum sem dvelja við ána í sumarhúsum sínum, njóta veðurblíðunnar, veiða og synda í vatninu.

Athugasemdir

Hörður Bjarnason Mon, 02/08/2021 - 21:53

Þettað er Syðri Brú þarna var ég í sveit árið 19549 hjá Þorvaldi heitnum Hann dó þegar hestur fældist með hann og hann festist í Ýstaðinu. sonur Þorvaldar Sigurðu Þorvaldsson Bifvélavirki frægur fyrir viðgerðir á Sjálfskiptingum bjó í Mosfellsbæ dáinn fyrir ca 10 árum

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk