Myndir

Tjöld í skógi

Ósvaldur Knudsen, 1949, 25 min., Tal

Myndin segir sögu tveggja ungra drengja sem dvelja í tjaldi um sumar, í skóglendi við stöðuvatn. Myndin er byggð á unglingasögu eftir Aðalstein Sigmundsson. Drengirnir kynnast náttúru landsins og læra að bjarga sér í einföldu lífi tjaldbúans.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk