Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann. Lömbunum var smalað á afrétt en smaladrengir gættu ánna í námunda við bæina. Smalarnir ráku svo féð heim í kvíaból þar sem mjaltakonur mjólkuðu ærnar.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina