Myndir

Sveitin milli sanda

Ósvaldur Knudsen, 1964, 29 min., Tal

Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld. Magnús Blöndal Jóhannsson samdi tónlistina við myndina en mörgum er kunnugur flutningur Ellýjar Vilhjálmsdóttur á titilaginu, Sveitin milli sanda. Sigurður Þórarinsson samdi og las þulartextann.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk