Myndir

Refurinn gerir greni í urð

Ósvaldur Knudsen, 1961, 8 min., Tal

Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og yrðlingarnir teknir úr greninu. Íslenski refurinn eða melrakki hefur átt heimkynni hér á landi í árþúsundir og sennilega allt frá lokum ísaldar. Viðbúið er að myndir af förgun dýranna geti haft áhrif á börn og viðkvæma einstaklinga. Tal og texti: Kristján Eldjárn.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk