Myndir

Refurinn gerir greni í urð

Ósvaldur Knudsen, 1961, 8 min., Tal

Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og yrðlingarnir teknir úr greninu. Íslenski refurinn eða melrakki hefur átt heimkynni hér á landi í árþúsundir og sennilega allt frá lokum ísaldar. Viðbúið er að myndir af förgun dýranna geti haft áhrif á börn og viðkvæma einstaklinga. Tal og texti: Kristján Eldjárn.

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk