Myndir

Fráfærur

1958, 12 min., Tal

Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann. Lömbunum var smalað á afrétt en smaladrengir gættu ánna í námunda við bæina. Smalarnir ráku svo féð heim í kvíaból þar sem mjaltakonur mjólkuðu ærnar.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk