Myndir

Páll Ísólfsson

Ósvaldur Knudsen, 1969, 21 min., Tal

Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri. Tekið er viðtal við tónskáldið á heimili hans en einnig má sjá myndskeið frá stórum viðburðum sem Páll átti þátt í að skapa, svo sem Skálholtshátíð, þjóðhátíð á Arnarhóli og við endurvígslu Stokkseyrarkirkju.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk