Myndir

Hrognkelsaveiðar

Ósvaldur Knudsen, 1948, 14 min., Tal

Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu bátalægi og skúra við Ægissíðuna. Bæjarbúar gátu komið og keypt sér nýveidda grásleppu, rauðmaga og hrogn í soðið. Í myndinni er fylgst með fiskimönnunum í landi og farið með þeim út á sjó. Þá er rýnt í lífríkið í sjónum og í fjörunni með fallegum og fræðandi hætti.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk