Myndir

Blómmóðir besta

Kjartan Ó. Bjarnason, 1941, 9 min., Þögul

Fræðslumálastjórn og Skógrækt ríkisins framleiddu kvikmyndina Blómmóðir besta og annaðist Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndagerðina. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1941 í hátíðasal Háskóla Íslands. Blóm og gróður eru í forgrunni ásamt því að Lystigarðurinn á Akureyri og Hellisgerði í Hafnarfirði fá sinn sess í myndinni.

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk