Fræðslumálastjórn og Skógrækt ríkisins framleiddu kvikmyndina Blómmóðir besta og annaðist Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndagerðina. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1941 í hátíðasal Háskóla Íslands. Blóm og gróður eru í forgrunni ásamt því að Lystigarðurinn á Akureyri og Hellisgerði í Hafnarfirði fá sinn sess í myndinni.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina