Kynningarmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason vann fyrir Loftleiðir um miðja síðustu öld. Myndin hefst í New York áður en flogið er á flugvélinni Heklu, Douglas DC-4, til Íslands. Þar hefst landkynning þar sem allir helstu staðir Íslands eru kvikmyndaðir. Loks er haldið af stað til Evrópu með viðkomu í Gautaborg, Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina