Kjartan Ó. Bjarnason gerði nokkrar kvikmyndir um Vestmannaeyjar á ferli sínum. Þessi kvikmynd var gerð á sjöunda áratugnum og sýnir bæði atvinnu-, menningar- og náttúrulíf í Vestmannaeyjum. Í myndinni má m.a. sjá verkun á skreið, bjargsig, Þjóðhátíð og lífið á bryggjunni.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina