Myndir

Sveitasæla

Kjartan Ó. Bjarnason, 16 min., Tal

Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar Sveitasæla er hljóðsett kvikmynd þar sem Kjartan klippti saman margt eldra kvikmyndaefni sem hann átti. Það má því segja að Kjartan „endurnýti“ efnið sitt í nýja mynd. Sennilega er Sveitasæla sama mynd og Blessuð sértu sumarsól sem einnig var sýnd á vegum Kjartans. Í myndinni má m.a. sjá: landbúnað um miðja öldina, ýmsar myndir úr sveitum landsins, hestamannamót og fleira.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk