Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar Sveitasæla er hljóðsett kvikmynd þar sem Kjartan klippti saman margt eldra kvikmyndaefni sem hann átti. Það má því segja að Kjartan „endurnýti“ efnið sitt í nýja mynd. Sennilega er Sveitasæla sama mynd og Blessuð sértu sumarsól sem einnig var sýnd á vegum Kjartans. Í myndinni má m.a. sjá: landbúnað um miðja öldina, ýmsar myndir úr sveitum landsins, hestamannamót og fleira.
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina