Myndir

Góðar stundir

Kjartan Ó. Bjarnason, 1939, 21 min., Þögul

Í kvikmyndinni Góðar stundir má líta elsta varðveitta kvikmyndaefni Kjartans Ó. Bjarnasonar. Myndin var framleidd fyrir starfsmannafélag Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg þegar Kjartan starfaði þar sem prentari. Myndarinnar sýnir skemmtiferðir starfsmannafélagsins árin 1936 til 1939. Í ferðinni árið 1936 fór félagið m.a. til Hveragerðis og að Gullfossi en árið eftir m.a. til Borgarness og Bifrastar.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk