Í kvikmyndinni Góðar stundir má líta elsta varðveitta kvikmyndaefni Kjartans Ó. Bjarnasonar. Myndin var framleidd fyrir starfsmannafélag Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg þegar Kjartan starfaði þar sem prentari. Myndarinnar sýnir skemmtiferðir starfsmannafélagsins árin 1936 til 1939. Í ferðinni árið 1936 fór félagið m.a. til Hveragerðis og að Gullfossi en árið eftir m.a. til Borgarness og Bifrastar.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina