Árið 1944 var viðburðaríkt í sögu Íslands. Í maí fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um tvö mál, annars vegar um niðurfellingu sambandslaganna frá 1918 og hins vegar nýja stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Samstaða þjóðarinnar hefur aldrei verið meiri en kjörsókn var rúmlega 98,5% og af þeim sögðu 99,5% já við afnámi sambandslaganna og 98,5% við nýrri stjórnarskrá. 17. júní þetta sumar var lýðveldið Íslands stofnað og Sveinn Björnsson kjörinn fyrsti forseti Íslands.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina