Ein fárra kvikmynda Kjartans Ó. Bjarnasonar sem varðveist hafa í heilu lagi. Icelandic Children var sýnd árið 1945 og var unnin fyrir Rauða krossinn. Kvikmyndina vann Kjartan úr ýmsu kvikmyndaefni sem hann átti frá Vestmannaeyjum, Þórsmörk, Vestfjörðum og fleiri stöðum. Þá eru atriði frá sumarbúðum Rauða krossins á Silungapolli frá því um 1950. Þá eru einnig myndir frá sumarbúðunum Selinu í Reykjadal og einnig frá Reykholti.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina