Myndir

Icelandic Children

Kjartan Ó. Bjarnason, 1945, 11 min., Tal

Ein fárra kvikmynda Kjartans Ó. Bjarnasonar sem varðveist hafa í heilu lagi. Icelandic Children var sýnd árið 1945 og var unnin fyrir Rauða krossinn. Kvikmyndina vann Kjartan úr ýmsu kvikmyndaefni sem hann átti frá Vestmannaeyjum, Þórsmörk, Vestfjörðum og fleiri stöðum. Þá eru atriði frá sumarbúðum Rauða krossins á Silungapolli frá því um 1950. Þá eru einnig myndir frá sumarbúðunum Selinu í Reykjadal og einnig frá Reykholti.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk