Samansafn af íþróttamyndum sem Kjartan Ó. Bjarnason tók á árunum 1947-1967. Sjá má; Íslandsmótið í handbolta kvenna á Sauðárkróki árið 1957, Norðurlandamót í handbolta í Reykjavík 1964, landslið Suðvesturlands í knattspyrnu gegn Dynamo Kiev árið 1957, frjálsar íþróttir á Melavellinum, Sundmeistaramót Íslands 1967, skíðanámskeið, sýningarglíma á Þingvöllum 1947 og margt fleira.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina