Myndir

Skín við sólu Skagafjörður

Kjartan Ó. Bjarnason, 1950, 36 min., Þögul

Árið 1949 var hafist við gerð myndar um Skagafjörð sem kostuð var af: Kaupfélögum Skagfirðinga, Hofsóss og Haganesvíkur auk Búnaðarsambands Skagafjarðar, Sauðárkróksbæjar, Ungmennasambands Skagfirðinga og Hestamannafélaginu Stíganda. Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn til verksins og fóru tökur fram á árunum 1949 til 1951 og mögulega árið 1952. Meðal efnis sem sjá má á myndinni er: dúntekja í Lóni í Viðvíkursveit, silungsveiði í net við Bæ á Hofströnd, heyskapur á Flugumýri og fleira.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk