Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndaði og setti saman kvikmynd sem sýnir íslensk börn. Kvikmyndin er sennilega tekin yfir nokkurra ára tímabil fyrir og eftir 1950. Sjá má brot í myndinni sem tekið var upp fyrir kvikmynd Rauða krossins, Icelandic Children, sem einnig má finna á islandafilmu.is. Þar má sjá börn í sumarbúðunum við Silungapoll.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina