Í tilefni 500 ára afmælis prentlistarinnar hélt Hið íslenska prentarafélag upp á tímamótin á Hólum í Hjaltadal, fyrsta og frægasta prentstaðar Íslands, dagana 23.-25. júní 1940. Kjartan Ó. Bjarnason, sem þá starfaði sem prentari og var hluthafi í prentsmiðjunni Gutenberg, sá um gerð kvikmyndarinnar. Kvikmyndin sýnir ferðasögu hópsins og hátíðina á Hólum í Hjaltadal.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina