Kjartan Ó. Bjarnason frumsýndi kvikmynd sína Eyjar við Ísland árið 1963. Kvikmyndaefnið er frá sjötta áratugnum og birtast þar svipmyndir úr ýmsum eyjum bæði af mann- og dýralífi sem og náttúru. Í myndinni má sjá eyjurnar Vigur, Papey, Hrísey, Skrúð og Grímsey.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina