Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn af Rangæingafélaginu til að gera kvikmynd um Rangárvallasýslu árið 1947. Framleiðsla myndarinnar gekk hægt og illa og virðist sem hún hafi ekki verið kláruð en kvikmyndaefnið sem hér sést var tekið upp fyrir Rangæingafélagið. Elsta efnið er frá Heklugosinu árið 1947 en auk þess má sjá landbúnað í Rangárvallasýslu um miðja öldina og margt fleira.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina