Myndir

Ved Elvene

Kjartan Ó. Bjarnason, 5 min., Þögul
DA

Laxveiðar á Íslandi, laxaklak og seiðaslepping. Myndin er dönsk útgáfa af laxveiðikvikmyndum Kjartans O. Bjarnarsonar.

Myndin er aðeins fyrsta spólan af nokkrum í mynd sem hét líklega á íslensku Við straumana. Kjartan gerði myndina fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur en aðeins fyrsti hluti hennar virðist hafa varðveist og það í danskri útgáfu - sem er óvíst að sé nákvæmlega eins og upprunalega íslenska útgáfan.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk